Takk!
Geymdu þessa síðu svo þú finnir hana aftur.
Fyrir neðan finnur þú þjálfunarmyndböndin
SKREF
1
Lítið í einu:
Hvert stafasett inniheldur aðeins takmarkaðan fjölda stafa til að auðvelda rennslið og flýta fyrir árangri.
SKREF
2
Æfið eitt í einu:
Hvert stafasett kemur í 3 útgáfum:
Stafirnir birtast í 3 sekúndur, svo 2 sekúndur og loks 1 sekúndu.
SKREF
3
Minna hik?
Einbeitið ykkur að einu stafasetti í einu, þar til barnið getur nefnt stafina án þess að hika, giska eða hökta.
Æfðu stafina frá upphafi til enda
LESUM HRAÐAR LESTRARNÁMSKEIÐ

Lesum hraðar er nýstárleg lestrarþjálfun frá Betra nám.
Námskeiðið byggir á stuttum snerpuæfingum sem auka nefnuhraða, minnka stafarugling og auka lesinn orðaforða.