Lestrarnámskeið fyrir foreldra.
Um námskeiðið
Lestrarnámskeið fyrir foreldra.
Áherslan í fyrri hluta námskeiðsins er á grunnþjálfun og grunntákn.
Við byrjum á því að skoða stóru myndina. Hvers vegna við nálgumst lestrarvandann með þessu móti.
Við notum Lesum hraðar þjálfunarnámskeiðið samhliða. Hér skoðum við viðmót og virkni Lesum hraðar forritsins áður en lengra er haldið.
Stafablaðið er leiðarljósið okkar í fyrsta hlutanum. Hér skoðum við hvernig það er uppsett.
Um æfingahlutann "LH 2D Stafaborð", sem fer fram í Lesum hraðar þjálfunarforritinu.
Leiðbeiningar varðandi æfingahlutann "nefnuhraði".
Skoðum æfingauppleggið í víðu samhengi. Ef þú hefur spurningar á þessu stigi, máttu senda mér tölvupóst (kolbeinn@betranam.is) áður en þið byrjið.