Vinstra og hægra heilahvel
Efnishluti 2 Kafli 1 Hluti 1
Áður en við byrjum er mikilvægt að átta sig á því hvers vegna við nálgumst lestrarvandann eins og við gerum.
"
Ekki hefjast handa fyrr en þú - foreldrið - ert búin(n) að fara í gegnum allt efnið. Það er mikilvægt að þú hafir góða hugmynd um heildarnálgunina fyrst. Ég læt þig vita þegar þar að kemur.
Ef óvissa vaknar um efni eða framkvæmd, er velkomið að senda mér tölvupóst.
Kolbeinn Sigurjónsson - Betra nám
Í þessu myndbandi skoðum við "eiginleika" nemenda sem líklegir eru til að lenda í lestrarörðugleikum síðar, og hvernig það getur tengst hugmyndum okkar um vinstra og hægra heilahvel.
Í þessu myndbandi
00:00: Inngangur og markmið
00:50: Eiginleikar vinstra og hægra heilahvels
02:40: Línuleg hugsun
03:45: Þrívídd vs. tvívídd
04:20: Kostir þess að nota leir
Verkefni
Engin verkefni.