Einbeitingarvandi?

Margir byrjendur eiga erfitt með að halda einbeitingu við lestur.  Það þarf ekki að þýða að um athyglisbrest sé að ræða. Að læra að lesa tekur einfaldlega á og þá er eðlilegt að úthaldið sé lítið.

En veistu hvað?

Lesa meira

Algeng orð

Algeng orð

Sögur

Enn ein breyting námskeiðsins er nýr æfingaflokkur, “Sögur”.  Sá hluti er ólíkur orðaæfingunum að því leyti að orðin birtast í samfelldum texta (eitt í einu) á ákveðnum hraða.  Hraðinn spannar u.þ.b. lestrarmarkmið frá 1. bekk og upp í 4. bekk (40-200 atkvæði), og þannig má breyta lestrarhraðanum og hnika honum upp á við.

Lesa meira

Kveikjuorð

Kveikjuorð

Ein af breytingum námskeiðsins í væntanlegri uppfærslu er æfingaflokkurinn “Kveikjuorð”. Kveikjuorð eru samansafn algengra en oft erfiðra smáorða sem hafa mjög háa birtingartíðni í texta.Sú breyting verður gerð að orðunum verður raðar eftir lengd, og þar með að nokkru leyti eftir erfiðleikastigi.

Lesa meira

Hraðamælir

Hraðamælir

Eitt af því sem gerir lestraræfingar svolítið þreytandi er lítil tilfinning fyrir framförum.
Vikur og mánuðir líða án þess að nemandinn hafi í raun nokkra hugmynd um árangurinn.  Þetta er ein ástæða þess að æfingaborðin í Lesum hraðar eru stutt.  Meðal breytinga er bætt endurgjöf í lok umferðar.

Lesa meira

Úr vörn í sókn – Þín umsögn

Hvað fannst þér?

Sendu okkur stuttan texta um það hvort bókin "Úr vörn í sókn" hjálpaði þér að sjá lestrarörðugleika í öðru ljósi.

Hvernig fannst þér efnið?