Hraðamælir

Hraðamælir

Eitt af því sem gerir lestraræfingar svolítið þreytandi er lítil tilfinning fyrir framförum.
Vikur og mánuðir líða án þess að nemandinn hafi í raun nokkra hugmynd um árangurinn.  Þetta er ein ástæða þess að æfingaborðin í Lesum hraðar eru stutt.  Meðal breytinga er bætt endurgjöf í lok umferðar.

More...

Eins og áður gefa súlurnar til kynna viðbragðstímann, og markmiðið er eins og hingað til að hafa þær jafnar og sem lægstar.  Það sem er nýtt er “hraðamælir” sem gefur mynd af meðalhraðanum í gegnum borðið.Með þessu móti er auðveldara að sjá hvenær óhætt er að fara í næsta borð.
Skýr endurgjöf auðveldar líka þér (foreldrinu) að útskýra fyrir barninu hvers vegna æfa þarf aftur, og aftur.

About the Author

Leave a Reply 0 comments

Leave a Reply: